KOMAST Á STAÐINN

Komast á staðinn

Icelandair-995-2

Það gæti ekki verið auðveldara að komast til Glasgow. Icelandair býður upp á beint flug á milli Reykjavíkurflugvallar og Glasgow International og þar sem flug tekur aðeins tvo klukkutíma þá, áður en þú veist af, gætir þú verið að slaka á og njóta alls þess sem Glasgow hefur upp á að bjóða.

Share