HÓTEL OG GISTING

Hótel og gisting

hotelsbannerfornewsite.fw

Það eru ríflega 18.000 gistiherbergi í Stór-Glasgow og tæplega 7.000 bara í miðbænum og því er öruggt að þú finnur eitthvað sem hentar þér og þínum fjárhag!

Þú getur treyst því að Glasgow-búar taka vel á móti þér hvort sem þú ert að leita að fyrsta flokks gistingu í hvíld frá skarkala heimsins, lifandi gistiheimili eða þægilegri íbúð í miðborginni.  Nánari upplýsingar um aðgengi að gistingu er að finna á vefnum Disabled Go.

Farðu á visitscotland.com til að skoða enn fleiri kosti, þar með talið heimagistingu, íbúðir með þjónustu eða herbergi fyrir stúdenta.

Til að fá nánari upplýsingar um hótel í Glasgow og nágrenni er hægt að nálgast bæklinginn okkar hér.

 

Share