Sögulega Glasgow

Sögulega Glasgow

GlasgowCathedral995

Sögulega Glasgow eru hátíðarhöld til að minnast auðugrar sögu og menningararfs Glasgowborgar, þar er boðið upp á að kynnast yfirgripsmikilli og fjölbreyttri sögu borgarinnar, allt frá upphafi hennar á hinum myrku miðöldum til miðaldaborgarinnar, frá verslunarborginni til Viktoríutímans og allar götur síðan.

Sögulega arfleifð má finna á mörgum stöðum, í söfnum og listagalleríum, bókasöfnum og skjalasöfnum, sögulegum byggingum, almenningsgörðum og lystigörðum, ám og skurðum allt frá jarðfræði þeirra til byggingalistar.  Glasgow er líflegur alþjóðlegur staður þar sem finna má ógrynni menningarlegrar arfleifðar til að kanna.

Kynnist líflegri sögu borgarinnar og kannið fortíð hennar á historicglasgow.com og skoðið meginviðfangsefnin í sögu borgarinnar:

Share