NÁM

NÁM

HVERS VEGNA NÁM Í GLASGOW?

Það hefur aldrei verið meira spennandi að vera í námi í Glasgow. Borgin vex hraðar en nokkru sinni, afrekar meira og er uppfull af orku og andríki. Kjarni þessarar merku borgar, og það sem greinir Glasgow frá öllum öðrum háskólaborgum, er hæfileikaríkt fólkið sem þar er. Í borginni eru ríflega 130.000 námsmenn og 5.000 manna akademískt starfslið sem vinnur á mörgum yfirburðasviðum.

Á sviðum allt frá læknisfræði til lista, verkfræði til listdans, viðskiptafræði til heilbrigðisþjónustu, er fólk um alla Glasgow að læra, vinna að nýjungum, gera tilraunir, við rannsóknarstörf, við kennslu, er í samstarfi og upplýsingaskiptum í þessari metnaðarfullu og

Share