HVERFI OG SVÆÐI

Hverfi og svæði

districts-995

Glasgow er þéttbyggð borg og auðvelt er að komast um hana. Þar af leiðandi er einfalt að skoða sig um í ólíkum hverfum og á ólíkum svæðum borgarinnar - líttu á gagnvirka kortið hér að ofan, þar eru tillögur okkar um hvað sé vert að skoða og gera á öllum svæðum borgarinnar!

Share